HomeForsíða

  Caput at Dark Music Days 2019

  •   
  • Harpa (map)

Efnisskrá // Program

Haukur Tómasson
Rounds (2018) 12’
frumflutningur í nýrri útgáfu/premiere in new edition

Gunnar A. Kristinsson
Rætur/Roots (2018) 10’
frumflutningur/premiere

Páll Ragnar Pálsson
Lucidity (2017) 12’
frumflutningur á Íslandi/premiere in Iceland

Hugi Guðmundsson
‽ (Interrobang) (2018) 15’
frumflutningur/premiere

Tickets and more information at www.darkmusicdays.is

 

Caput Trio in Arctic Concerts Series at Iðnó

Thursday July 13th at 20.30

Caput Trio appears in the second Arctic Concerts program in July 2017,  Thursday series in the beautiful historical hall of Idno, by the pond, in centre of Reykjavik.  Arctic Concerts are intended for music lovers traveling to Iceland, giving a brief glimpse in to the Northern cultural life.  The Arctic Concerts programs are of high quality and just as well interesting for the local listener as for the visitor.

Caput Ensemble, founded in 1987-’88, has during the last 30 years been a major force in Icelandic music life.  The main focus in Caput repertoire is on new music by local composers, just as well as international music.  Caput has participated in major music festivals all over Europe and toured the continent the US, Canada and Asia, further more Caput has recorded a large number of CD’s published by BIS, Stradivarius and Deutsche Grammophon, to name a few.  For further info on Caput please go to www.caput.is

Caput has over 20 core musicians who do create performances from solo/duo size to some large scale composition.  At Arctic Concerts on July 13th, Caput members will built a program around a trio for clarinet (Gudni Franzson), cello (Sigurdur Halldorsson) and piano (Daniel Thorsteinsson).  This Caput “Arctic” Trio combination played last November in Katuaq , Greenland Cultural Centre in Nuuk.

The Caput Arctic Concerts program includes different generations of Icelandic composers; Jón Leifs, Jón Nordal, Atli H. Sveinsson, Thorkell Sigurbjörnsson, Haukur Tómasson, Tryggvi Baldvinsson, Atli Ingólfsson and others.

Tickets ISK 2.500 at www.tix.is

 

Caput Tríó  á Arctic Concerts í Iðnó 

fimmtudaginn 13. júlí kl. 20.30

Tónleikar Caput eru aðrir tónleikarnir Arctic Concerts í Iðnó en þar verða fernir tónleikar, alla fimmtudaga í júlí, ætlaðir áhugafólki um vandaða tónlist, íslendingum jafnt sem erlendum gestum.

Caput hópurinn hefur á síðastliðnum 30 árum unnið sér mikilvægan sess í tónlistarlífi íslendinga.  Hópurinn var stofnaður á árunum 1987-88 í þeim tilgangi að flytja nýja eða nýlega tónlist, hvort sem er íslenska eða erlanda.  Á löngum og viðburðaríkum ferli hefur hópurinn leikið á mörgum helstu tónlistarhátíðum heims, túrað Evrópu, Ameríku og Asíu og leikið inn á fjölda hljómdiska, sjá nánar á  www.caput.is

Caput er tónlistarhópur með yfir 20 kjarnameðlimi en getur á undraverðan hátt breytt sér í flestra hljómsveita líki, eins og fyrir Arctic Concerts þegar 3 meðlimi koma fram sem Caput Arctic Tríó,  en þessi sama þrenning lék tónleika í Katuaq, listamiðstöðinni í Nuuk á Grænlandi, í nóvember síðastliðnum.

Þeir sem koma fram á Arctic Concerts í Iðnó 13. júlí eru,  Daníel Þorsteinsson píanóleikari, Sigurður Halldórsson cellóleikari og Guðni Franzson klarínettuleikari.  Þeir leika áheyrilega og sumarlega efnisskrá með verkum eftir m.a. Jón Leifs, Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Hauk Tómasson, Tryggva Baldvinsson, Atla Ingólfsson og fleiri.

Aðgangseyrir kr. 2.500 og miðasala á  www.tix.is