Eggert Pálsson

Eggert Pálsson - percussion
Eggert Pálsson – percussion

Eggert Pálsson er fæddur í Reykjavík 1960. Hann stundaði nám á píanó og slagverk við Tónlistarskólann í Reykjavík og hélt þaðan til Vínar þar sem hann lagði stund slagverksnám við Listaháskólann í Vín, Austurríki. Hann hefur tekið þátt í mörgum hliðum íslenzks tónlistarlífs undanfarna 3 áratugi. Er félagi í slagverkshópnum Benda og Kammersveit Reykjavíkur. Hefur einnig leikið með tónlistarhópnum CaputCAPUT og er félagi í sönghópnum Voces Thules er flytur margar tegundir söngtónlistar, helga sem heiðna. Fyrsti Pákuleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands síðan