Eiríkur Orri Pálsson

Eiríkur Orri Pálsson - trumpet
Eiríkur Orri Pálsson – trumpet

Eiríkur began his studies with Páll P. Pálsson and later at Tónlistarskólinn í Reykjavík with Jón Sigurðsson and Lárus Pálsson. Hann stundaði framhaldsnám í Boston við Berklee College of Music og sótti einkatíma hjá Charles Schlueter, sem leikur fyrsta trompet með Sinfóníuhljóm-sveitinni í Boston. Þaðan lá leiðin til Los Angeles að California Institute of the Arts. Aðalkennari hans þar var Mario Guarneri. Eiríkur Örn er fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands en einnig hefur hann leikið einleik með hljómsveitinni og með Kammersveit Rvíkur. Þá kennir hann við Tónlistarskóla FÍH og Tónskóla Sigursveins. Hann hefur staðið sjálfur fyrir og spilað á einleikstónleikum, bæði einn og með öðrum og er virkur þátttakandi í flutningi kammertónlistar á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur einnig leikið með Hljómsveit Íslensku óperunnar og Íslensku hljómsveitinni